Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður við Austurstræti

Nú er unnið hörðum höndum þessa dagana við að klára húsnæðið við Austurstræti 8 þar sem nýr veitingastaður sem hefur fengið nafnið TRIO opnar. Það er Brynhildur Guðlaugsdóttir arkitekt og Leifur welding sem sjá um hönnun á staðnum.
Opnunartími verður eftirfarandi:
Mán – Mið: 18:00 – 23:00
Fim – Lau: 18:00 – 23:45
Sunnud: 18:00 – 23:00
Nánari umfjöllun mun birtast síðar.
![]()
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





