Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Vestmannaeyjum – Captain Cool
21. júní síðastliðinn opnaði veitingastaður í Vestmannaeyjum við Heiðarveg 7 sem ber heitið Captain Cool og eigandi er Anton Þór Sigurðsson. Heimilislegur veitingastaður sem býður meðal annars upp á fiskrétt og súpu dagsins, hamborgarar, salöt, sjávarrétti, kjötrétti og sushi.
Opið er alla daga frá klukkan 11:00 – 23:00.
Meðfylgjandi myndir eru af facebook síðu Captain Cool:
Til gamans má geta að í gangi er facebook leikur hjá Captain Cool þar sem þau ætla að gefa sushi veislu fyrir tvo og tvær 4. manna sushi veislur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni












