Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Ingólfsstræti
Kigali kaffi & snarl er nýr veitingastaður við Ingólfsstræti 8 í Reykjavík þar sem áður var Fish Restaurant en sá staður er núna staðsettur á Skólavörðustíg 23.
Kigali er lítill en um leið kósý staður sem býður upp á fjölbreyttan matseðil, hina klassísku rússnesku rauðrófusúpuna Borscht, kartöflusúpu, íslenska kjötsúpan hefur einnig ratað á seðil dagsins, sjávarrétti, eggjabökur, take away skólanestispakkinn fyrir námsfólk, girnilega eftirrétti og fjölbreytilega kaffidrykki svo fátt eitt sé nefnt.
![]()
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






