Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Ingólfsstræti
Kigali kaffi & snarl er nýr veitingastaður við Ingólfsstræti 8 í Reykjavík þar sem áður var Fish Restaurant en sá staður er núna staðsettur á Skólavörðustíg 23.
Kigali er lítill en um leið kósý staður sem býður upp á fjölbreyttan matseðil, hina klassísku rússnesku rauðrófusúpuna Borscht, kartöflusúpu, íslenska kjötsúpan hefur einnig ratað á seðil dagsins, sjávarrétti, eggjabökur, take away skólanestispakkinn fyrir námsfólk, girnilega eftirrétti og fjölbreytilega kaffidrykki svo fátt eitt sé nefnt.
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






