Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr eigandi tekur við Rizzo á Grensásvegi
Nýr eigandi hefur tekið við Rizzo á Grensásvegi en það er Haukur Víðisson matreiðslumeistari. Haukur er mikill reynslubolti þegar kemur að veitingarekstri, en hann á farsælan feril að baki með stofnun og rekstur á fjölmörgum stöðum t.a.m., Vegamót, Saffran og hinum vinsæla stað Ömmu Lú sem var og hét.
„Ég tók við rekstri Rizzo á Grensársvegi nýlega og mun breyta staðnum í Ítalskan veitinga og pizzustað með haustinu“, tilkynnti Haukur nú fyrir stuttu á facebook.
Mynd: rizzo.is
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





