Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr eigandi tekur við Rizzo á Grensásvegi
Nýr eigandi hefur tekið við Rizzo á Grensásvegi en það er Haukur Víðisson matreiðslumeistari. Haukur er mikill reynslubolti þegar kemur að veitingarekstri, en hann á farsælan feril að baki með stofnun og rekstur á fjölmörgum stöðum t.a.m., Vegamót, Saffran og hinum vinsæla stað Ömmu Lú sem var og hét.
„Ég tók við rekstri Rizzo á Grensársvegi nýlega og mun breyta staðnum í Ítalskan veitinga og pizzustað með haustinu“, tilkynnti Haukur nú fyrir stuttu á facebook.
Mynd: rizzo.is
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





