Axel Þorsteinsson
Nýr eigandi Forréttabarsins
Spennandi tímar. Ég hef keypt rekstur Forréttabarsins. Veitingastaðurinn stendur við Mýrargötu í hjarta hafnarsvæðis Reykjavíkur og í jaðri gamla vesturbæjarins. Verið velkomin í heimsókn til okkar, hvort sem er í gómsæta og girnilega rétti af matseðli, léttvínsglas, ljúfan cocktail og ískaldan íslenskan öl
, sagði Róbert Ólafsson matreiðslumeistari í tilkynningu á facebook. Róbert er fyrrverandi eigandi Fjöruborðsins á Stokkseyri, en hann seldi reksturinn í byrjun árs 2013.
Mynd: Axel
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille






