Smári Valtýr Sæbjörnsson
Myndir þú borga 60 þúsund fyrir örbylgjufæði?
Matreiðslumeistarinn Charlie Bigham hefur þróað rétt sem samanstendur af gull laufum, humar, Alba jarðsveppum, Beluga kavíar og fisk sem hefur verið soðinn í kampavíninu Dom Perignon 2003, en rétturinn heitir Swish Pie eða nýtískuleg baka, að því er fram kemur á independent.co.uk
Það sem meira er að þessi baka er hönnuð sem tilbúinn réttur og er m.a. hægt að hita upp í örbylgjuofni og kostar litlar 314,16 pund eða rúmlega 60 þúsund íslenskar krónur.
Charlie Bigham hefur sérhæft sig í allskyns tilbúnum réttum frá árinu 1996, en hægt er að panta bökuna á vefslóðinni: www.bighams.com . Ef þú pantar heimsendingaþjónustu, þá mun öryggisvörður afhenda bökuna.
Það var facebook vinur veitingageirans sem vakti athygli á þessari frétt.
Mynd af bökunni: independent.co.uk
Mynd af öryggisverði: twitter síða Charlie Bigham
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir







