Bjarni Gunnar Kristinsson
Myndir frá Beikonhátíðinni
Beikonhátíðin „Bacon Reykjavík Festival“ fór fram á Skólavörðustíg í dag og er þetta í þriðja skipti sem þessi hátíð er haldin. Fjölmörg veitingahús buðu upp á allskyns beikonsmakk og annað góðgæti, Kolabrautin, Þrír frakkar, Sakebarinn, Snaps, Sjávargrillið, Hótel Holt, Dómínos, Road house svo eitthvað sé nefnt.
Það er Íslenska beikon bræðralagið sem heldur hátíðina ár hvert, en megin tilgangur félagsins er að breiða út boðskap beikonsins; að sameina fólk og gleðjast. Þar sem er beikon – þar er vinskapur.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson yfirkokkur Hörpudisksins veisluþjónustu Hörpunnar.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni









