Kristinn Frímann Jakobsson
Múlabergs Roast – Sunnudagssteikin var alveg upp á tíu
Í hádeginu í dag, sunnudag bauð Múlaberg Bistro & Bar á Hótel Kea uppá Sunnudagssteikina. Á boðstólnum var nauta ribeye, lambafille, kartöfluteningar, rótargrænmeti, salat og soðsósa. Bragðaðist maturinn mjög vel og var eldunin á kjötinu alveg upp á 10 hjá Jónu Margréti Konráðsdóttur sem er nýbyrjuð að vinna þarna sem matreiðslumaður.
Einnig er Jón Friðrik Þorgrímsson nýr veitingastjóri staðarins og lærðu þau bæði til matreiðslu á Bautanum. Þetta var tilraunarprufa með sunnudagssteikina og vonum við að þau haldi þessu áfram svo að bæjarbúar geti komið og fengið sér góða sunnudagssteik.
Takk kærlega fyrir okkur.
Myndir: Magnús
Texti: Kristinn
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni












