Kristinn Frímann Jakobsson
Múlabergs Roast – Sunnudagssteikin var alveg upp á tíu
Í hádeginu í dag, sunnudag bauð Múlaberg Bistro & Bar á Hótel Kea uppá Sunnudagssteikina. Á boðstólnum var nauta ribeye, lambafille, kartöfluteningar, rótargrænmeti, salat og soðsósa. Bragðaðist maturinn mjög vel og var eldunin á kjötinu alveg upp á 10 hjá Jónu Margréti Konráðsdóttur sem er nýbyrjuð að vinna þarna sem matreiðslumaður.
Einnig er Jón Friðrik Þorgrímsson nýr veitingastjóri staðarins og lærðu þau bæði til matreiðslu á Bautanum. Þetta var tilraunarprufa með sunnudagssteikina og vonum við að þau haldi þessu áfram svo að bæjarbúar geti komið og fengið sér góða sunnudagssteik.
Takk kærlega fyrir okkur.
Myndir: Magnús
Texti: Kristinn
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park












