Smári Valtýr Sæbjörnsson
Mögnuð matarveisla á Vox – Einn færasti kokkur Danmerkur verður gestakokkur á Vox
VOX Restaurant býður í magnaða matarveislu 30. október til 2. nóvember næstkomandi þar sem Jakob Mielcke yfirmatreiðslumeistari og meðeigandi Mielcke & Hurtigkarl sem talinn er einn af bestu veitingastöðunum í Kaupmannahöfn mun bjóða gestum á Vox upp á danska matargerðarlist eins og hún gerist best á okkar tímum. Mielcke hefur gert garðinn frægan víða um heim og hann sló m.a. eftirminnilega í gegn á Food & Fun 2012.
Mielcke er ögrandi matreiðslumeistari og kemur fólki á óvart með list sinni. Stíll Mielckes er einlægur og nýstárlegur, með asískum hreim, og hann sækir flest sín hráefni beint „beint til bónda“.
Kíktu á matseðilinn á meðfylgjandi vefslóð og fáðu að vita meira á www.vox.is eða borðapantanir í síma 444 5050 og á [email protected]
[wpdm_file id=29]
Mynd. Aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?