Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Magnús Scheving og Hrefna Björk opna veitingastað á Frakkastíg
Íþróttaálfurinn Magnús Örn Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir vinna nú að því að opna veitingastað við Frakkastíg 26a.
Guðlaugur nokkur Guðlaugsson byggði þetta hús árið 1924. Þar sem þegar var búið að byggja hús á baklóðinni (nr. 26) fékk þetta hús númerið 26a. Þetta er einlyft hús með risi, byggt úr steinlímdum holsteini og upphaflega með ójárnvörðu pappaþaki á borðasúð.
Í húsinu eru tveir kvistir, hvor á sinni hlið, en þeir hafa verið þar frá upphafi. Parið Magnús og Hrefna hafa sótt um leyfi til að stækka kvisti, stækka bíslag til norðurs, stækka glugga, einangra og klæða að utan með borðaklæðningu, breyta innra skipulagi og innrétta veitingahús í flokki II fyrir 48 gesti.
Myndir: Sigurður Már.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







