Smári Valtýr Sæbjörnsson
Mælt með veitingastöðum sem eru hættir í rekstri á 1000 manna ráðstefnu
Mikið er rætt inn á fésbókinni um bækling sem dreifður var á 1000 manna ráðstefnu sem haldin var nú um helgina í Hörpu en þar voru m.a. tillögur að veitingastöðum fyrir ráðstefnugesti. Það sem vekur mest athygli á er að sumir af þeim veitingastöðum sem mælt er með eru ekki lengur í rekstri, t.a.m. Silfur, Square, Sjávarkjallarinn og eins að enginn veitingastaður yngri en fjögurra ára gamall rataði inn á listann.
Á meðfylgjandi mynd sem að Ólafur Örn Ólafsson framreiðsumeistari setti inn á facebook má sjá mynd af bæklingnum.
Uppfært kl 13:22
Í frétt á dv.is um sama mál kemur fram að Iceland Travel segir að þær upplýsingar sem veittar voru um veitingastaði í Reykjavík og birtar voru í bæklingi Arctic Circle ráðstefnunnar hafi verið ófullnægjandi. Segist fyrirtækið harma þessi mistök og segist alltaf reyna að veita viðskiptavinum sínum réttar og áreiðanlegar upplýsingar sem og að vera í góðu samstarfi við veitingastaði á landsvísu.
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu







