Markaðurinn
Jól í bolla – Jóladrykkurinn í ár er David Rio Chai
Ísam Horeca hefur til sölu fjórar tegundir af þessu frábæra chai dufti frá David Rio. Tiger Spice Chai er vinsælasta tegundin. Grunnurinn er svart te blandað með kardimommum, negul, kanil, engifer og hunang. Rjómakennt og bragðmikið chai.
Elephant Vanilla Chai er með sama grunn og Tiger Spice en með ríkulegu vanillubragði.
Orca Spice Chai er eins og Tiger Spice nema búið er að fjarlægja sykurinn og setja sætuefnið Splenda saman við.
Power Chai er 100% náttúruleg blanda. Án mjólkurdufts. Blandan er úr svörtu tei og japönsku matcha tei og kryddað með kanil, kardimommum, negul og anís, sætan kemur úr sykurreyr. Frábærir andoxunareiginleikar í þessari blöndu.
Algengast er að hræra blöndunum út í heita mjólk en einnig er frábært að gera íste úr blöndunum, bæta smá dufti út í bústið og jafnvel að nota þau sem krydd út í baksturinn. Möguleikarnir eru endalausir.
Mælum sérstaklega með Salt Karamellu chai latte, namminamm.
Endilega hafið samband við Ísam Horeca til að fá nánari upplýsingar um þessa spennandi vörulínu í síma 522-2728.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






