Markaðurinn
Jól í bolla – Jóladrykkurinn í ár er David Rio Chai
Ísam Horeca hefur til sölu fjórar tegundir af þessu frábæra chai dufti frá David Rio. Tiger Spice Chai er vinsælasta tegundin. Grunnurinn er svart te blandað með kardimommum, negul, kanil, engifer og hunang. Rjómakennt og bragðmikið chai.
Elephant Vanilla Chai er með sama grunn og Tiger Spice en með ríkulegu vanillubragði.
Orca Spice Chai er eins og Tiger Spice nema búið er að fjarlægja sykurinn og setja sætuefnið Splenda saman við.
Power Chai er 100% náttúruleg blanda. Án mjólkurdufts. Blandan er úr svörtu tei og japönsku matcha tei og kryddað með kanil, kardimommum, negul og anís, sætan kemur úr sykurreyr. Frábærir andoxunareiginleikar í þessari blöndu.
Algengast er að hræra blöndunum út í heita mjólk en einnig er frábært að gera íste úr blöndunum, bæta smá dufti út í bústið og jafnvel að nota þau sem krydd út í baksturinn. Möguleikarnir eru endalausir.
Mælum sérstaklega með Salt Karamellu chai latte, namminamm.
Endilega hafið samband við Ísam Horeca til að fá nánari upplýsingar um þessa spennandi vörulínu í síma 522-2728.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni37 minutes síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






