Keppni
Fréttayfirlit: Barþjónaklúbbur Íslands, Guðmundur og Agnar í Tékklandi
Lesendur veitingageirans hafa eflaust tekið eftir allri umfjölluninni síðustu daga um heimsmeistaramót barþjóna, flair keppnina, óáfenga kokteilkeppnina sem haldnar voru 16. – 22. ágúst á Hilton Prague hótelinu í Prag í Tékklandi, samhliða International Bartender association (IBA) ráðstefnunni, en allar þær umfjallanir hafa verið listaðar upp hér að neðan.
Barþjónaklúbbur Íslands er aðili að IBA og sendir fulltrúa á mótin árlega. Í ár keppti Guðmundur Sigtryggson framreiðslumaður á Hilton Reykjavík Nordica í flokki freyðivínsdrykkja og náði hann 2. sætið. Agnar Fjeldsted framreiðslumaður og rekstrarstjóri hjá Keiluhöllinni keppti í sérstakri óáfengri kokteilkeppni sem haldin var á vegum Mattoni sódavatnsfyrirtækis og náði Agnar ekki í 8 manna úrslit, en stóð sig engu að síður frábærlega vel í keppninni.
Fréttayfirlit:
21/08/2013
Vídeó: Mikil stemning þegar Vaclav keppti í Flair
20/08/2013
Ísland í 2. sæti á heimsmeistaramóti í blöndun freyðivínsdrykkja
20/08/2013
Vídeó: Guðmundur stóð sig frábærlega
19/08/2013
Guðmundur keppir í fyrramálið í heimsmeistarakeppninni
19/08/2013
Næsta heimsmeistaramót verður haldið í Suður Afríku
19/08/2013
Þessi lönd komust í úrslit í Flair keppninni
19/08/2013
Barkúnstir í beinni útsendingu – Guðmundur keppir á morgun þriðjudaginn 20. ágúst
18/08/2013
Horfðu hér á Agnar að keppa í kokteilkeppni í Tékklandi
17/08/201
Agnar stóð sig með stakri prýði og var okkur til sóma | Agnar komst ekki í 8 manna úrslit
16/08/2013
Bein útsending hafin – Íslenski hópurinn biður að heilsa öllum
15/08/2013
Guðmundur og Agnar í beinni útsendingu
14/08/2013
Guðmundur keppir á heimsmeistaramóti Barþjóna í Tékklandi
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






