Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Framkvæmdir eru í fullum gangi á nýjum stað Fabrikkunnar
Fabrikkan opnar í Kringlunni í apríl, á slóðum gamla Hard Rock í nýjustu viðbyggingu Kringlunnar.
Hægt verður að ganga inn á staðinn úr Kringlunni við hlið Joe & the Juice, en best er að leggja í bílastæðin Borgarleikhúsmegin og ganga beint inn, að er fram kemur á facebook síðu Fabrikkunnar.
Skemmtilegt útisvæði er framan við staðinn og vísar það í hásuður. Þar er tilvalið að sitja úti á sólríkum dögum.
Framkvæmdir eru í fullum gangi eins og sést á meðfylgjandi myndum.
Myndir: af facebook síðu Hamborgarafabrikkunnar.
/Smári
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille









