Smári Valtýr Sæbjörnsson
Flott og áhugavert myndband frá Grillinu á Hótel Sögu og Bændablaðinu | Gullið komið í hús…
Haustið er okkar draumatími. Bændurnir eru að taka upp haustuppskeruna og úrvalið er ótrúlegt. Hugmyndaflugið fer á fullt og nýir og spennandi réttir verða til
… segir í færslu á facebook síðu Grillsins.
Grillið birti myndband á facebook síðu sinni í dag, og er það liður í samstarfi við matreiðslumenn í Grillinu á Hótel Sögu og Bændablaðsins og er nú grænmetið sem er í kastljósinu. Í byrjun myndbandsins segir Atli Þór Erlendsson vaktstjóri Grillsins frá íslenska grænmetinu sem notað er í Grillinu og eldar girnilega rétti. Sigurður Helgason yfirmatreiðslumaður Grillsins spjallar við bændurna Ingólf Guðnason, Sigrúnu Elfu Einarsdóttur og Eirík Ágústsson, en þau hafa meðal annars séð um að rækta grænmeti fyrir Hótel Sögu til fjölda ára eða allt frá árinu 1989.
Hér að neðan er myndbandið og færslan frá facebook síðu Grillsins:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni24 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Keppni22 klukkustundir síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






