Uncategorized @is
Ertu með kokkajakkann straujaðan og fínpússaðan? Mættu þá í honum á morgun
Janúar fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 7. janúar á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 18:00.
Fundarefni verða meðal annars:
- Nýafstaðinn Galakvöldverður
- Eldað fyrir Ísland
- Ungliðar og ungliðastarf
- Framtíðarsýn WACS – Gissur Guðmundsson
- Önnur mál
- Happdrætti
Munið Kokkaklæðnað hvítur jakki, svartar buxur.
Matarverði 3.000.- kr.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd KM
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






