Uncategorized @is
Ertu með kokkajakkann straujaðan og fínpússaðan? Mættu þá í honum á morgun
Janúar fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 7. janúar á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 18:00.
Fundarefni verða meðal annars:
- Nýafstaðinn Galakvöldverður
- Eldað fyrir Ísland
- Ungliðar og ungliðastarf
- Framtíðarsýn WACS – Gissur Guðmundsson
- Önnur mál
- Happdrætti
Munið Kokkaklæðnað hvítur jakki, svartar buxur.
Matarverði 3.000.- kr.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






