Uncategorized @is
Ertu með kokkajakkann straujaðan og fínpússaðan? Mættu þá í honum á morgun
Janúar fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 7. janúar á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 18:00.
Fundarefni verða meðal annars:
- Nýafstaðinn Galakvöldverður
- Eldað fyrir Ísland
- Ungliðar og ungliðastarf
- Framtíðarsýn WACS – Gissur Guðmundsson
- Önnur mál
- Happdrætti
Munið Kokkaklæðnað hvítur jakki, svartar buxur.
Matarverði 3.000.- kr.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar






