Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Búðin í New York opnar í dag
Tríóið Rut Hermannsdóttir, Crystal Pei og Elliot Rayman opna í dag Búðina sem staðsett er við 114 Greenpoint Ave, Brooklyn í New York. Búðin er verslun, kaffihús með áherslu á Norðurlöndin. Glæsilegt sýningarrými er á staðnum þar sem fókuserað er á vörur frá íslandi, noregi, finnlandi, Færeyjar, Grænlandi, Danmörku, Svíþjóð og Álandseyjar, en vöruúrvalið er allt frá smærri húsbúnaði yfir í skartgripi, bækur og tónlist.
Opið er á virkum frá 7:00 til 20:00 og 8:00 til 20:00 um helgar. Boðið er upp á kaffihúsa matseðil, kaffið frá Tim Wendelboe í Noregi, Koppi og Drop í Svíþjóð.
Myndir: budin-nyc.com
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






