Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Búðin í New York opnar í dag
Tríóið Rut Hermannsdóttir, Crystal Pei og Elliot Rayman opna í dag Búðina sem staðsett er við 114 Greenpoint Ave, Brooklyn í New York. Búðin er verslun, kaffihús með áherslu á Norðurlöndin. Glæsilegt sýningarrými er á staðnum þar sem fókuserað er á vörur frá íslandi, noregi, finnlandi, Færeyjar, Grænlandi, Danmörku, Svíþjóð og Álandseyjar, en vöruúrvalið er allt frá smærri húsbúnaði yfir í skartgripi, bækur og tónlist.
Opið er á virkum frá 7:00 til 20:00 og 8:00 til 20:00 um helgar. Boðið er upp á kaffihúsa matseðil, kaffið frá Tim Wendelboe í Noregi, Koppi og Drop í Svíþjóð.
Myndir: budin-nyc.com
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






