Íslandsmót barþjóna
Áhugaverð vetrardagskrá hjá Barþjónaklúbbi Íslands
Barþjónaklúbbur Íslands (BCI) kynnti dagskrá klúbbsins fyrir vetrarstarfið fyrir félagsmönnum á fundi þeirra sem er þéttskipuð og margt spennandi framundan. Vel mætt var á fyrsta fund barþjónaklúbbsins, en á meðal dagskrá í vetur er afréttarakeppni, cocktailkeppni í heitum drykkjum, Hátíðarkvöldverður KM, íslandsmeistaramót svo eitthvað sé nefnt.
Smellið hér til að lesa dagskrá BCI.
Athugið að breyttar reglur eru hjá klúbbnum sem gera það að verkum að starfandi barþjónn á veitingastað á Íslandi, getur gengið í klúbbinn og tekið virkan þátt í að efla kokteilamenningu landsins með þátttöku sinni. Það þarf ekki að vera lærður framreiðslumaður til að hafa þátttökurétt í keppnum á vegum BCI.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





