Íslandsmót barþjóna
Áhugaverð vetrardagskrá hjá Barþjónaklúbbi Íslands
Barþjónaklúbbur Íslands (BCI) kynnti dagskrá klúbbsins fyrir vetrarstarfið fyrir félagsmönnum á fundi þeirra sem er þéttskipuð og margt spennandi framundan. Vel mætt var á fyrsta fund barþjónaklúbbsins, en á meðal dagskrá í vetur er afréttarakeppni, cocktailkeppni í heitum drykkjum, Hátíðarkvöldverður KM, íslandsmeistaramót svo eitthvað sé nefnt.
Smellið hér til að lesa dagskrá BCI.
Athugið að breyttar reglur eru hjá klúbbnum sem gera það að verkum að starfandi barþjónn á veitingastað á Íslandi, getur gengið í klúbbinn og tekið virkan þátt í að efla kokteilamenningu landsins með þátttöku sinni. Það þarf ekki að vera lærður framreiðslumaður til að hafa þátttökurétt í keppnum á vegum BCI.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





