Íslandsmót barþjóna
Áhugaverð vetrardagskrá hjá Barþjónaklúbbi Íslands
Barþjónaklúbbur Íslands (BCI) kynnti dagskrá klúbbsins fyrir vetrarstarfið fyrir félagsmönnum á fundi þeirra sem er þéttskipuð og margt spennandi framundan. Vel mætt var á fyrsta fund barþjónaklúbbsins, en á meðal dagskrá í vetur er afréttarakeppni, cocktailkeppni í heitum drykkjum, Hátíðarkvöldverður KM, íslandsmeistaramót svo eitthvað sé nefnt.
Smellið hér til að lesa dagskrá BCI.
Athugið að breyttar reglur eru hjá klúbbnum sem gera það að verkum að starfandi barþjónn á veitingastað á Íslandi, getur gengið í klúbbinn og tekið virkan þátt í að efla kokteilamenningu landsins með þátttöku sinni. Það þarf ekki að vera lærður framreiðslumaður til að hafa þátttökurétt í keppnum á vegum BCI.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





