Vertu memm

Sigurður Már Guðjónsson

98 ára bakari í fullu fjöri og bakar eftir leynilegri fjölskyldu uppskrift

Birting:

þann

Walter Gräper

Walter Gräper

Í bænum Bad Segeberg í norður þýskalandi nánar tiltekið í Slésvík- Holstein býr all merkilegur bakarmeistari. Hann bakar í hverri viku eftir leynilegri fjölskyldu uppskrift svo kallaðar “Hefe Kringler”, og hefur hann bakað þær frá árinu 1951.

Bakarameistari þessi heitir Walter Gräper og fagnaði um daginn 98 ára afmæli sínu, og er enn að. Hóf hann nám í bakaraiðn árið 1936, eða fyrir heilum 78 árum síðan. Þó hann hafi náð þetta háum aldri þá er hann hvergi tilbúinn að leggja árar í bát og vinnur enn tvo daga í viku í bakaríi sínu.

 

Mynd: skjáskot úr myndbandi

/Sigurður

twitter og instagram icon

 

Sigurður Már er bæði bakara- og konditormeistari að mennt. Bakaraiðn lærði Sigurður í fjölskyldufyrirtæki sínu Bernhöftsbakarí, en konditorifagið í Chemnitz í Þýskalandi. Sigurður Már er formaður Konditorsambands Íslands og meðlimur í þýska Konditorsambandinu. Hægt er að hafa samband við Sigurð í netfanginu [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið