Sigurður Már Guðjónsson
98 ára bakari í fullu fjöri og bakar eftir leynilegri fjölskyldu uppskrift
Í bænum Bad Segeberg í norður þýskalandi nánar tiltekið í Slésvík- Holstein býr all merkilegur bakarmeistari. Hann bakar í hverri viku eftir leynilegri fjölskyldu uppskrift svo kallaðar “Hefe Kringler”, og hefur hann bakað þær frá árinu 1951.
Bakarameistari þessi heitir Walter Gräper og fagnaði um daginn 98 ára afmæli sínu, og er enn að. Hóf hann nám í bakaraiðn árið 1936, eða fyrir heilum 78 árum síðan. Þó hann hafi náð þetta háum aldri þá er hann hvergi tilbúinn að leggja árar í bát og vinnur enn tvo daga í viku í bakaríi sínu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Bocuse d´Or11 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni17 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin






