Vertu memm

Sigurður Már Guðjónsson

Vilja löggilda starfsstétt pítsugerðarmanna

Birting:

þann

Pizza

Ítalskur öldungadeildarþingmaður hefur lagt fram frumvarp um löggildingu starfsstéttar pítsugerðarmanna. Alls starfa um 100 þúsund Ítalir við að baka pítsur. Með lögunum yrðu þeir skyldaðir til að taka 120 klukkustunda námskeið.

Námskeiðið innihéldi kennslu í hreinlæti, matvælafræði, vinnustofum og tungumálum. Námskeiðið myndi gera starf pítsugerðarmanna viðurkennt sem löggilt starfsheiti í Evrópu.

Nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.

Mynd: úr safni

Sigurður Már er bæði bakara- og konditormeistari að mennt. Bakaraiðn lærði Sigurður í fjölskyldufyrirtæki sínu Bernhöftsbakarí, en konditorifagið í Chemnitz í Þýskalandi. Sigurður Már er formaður Konditorsambands Íslands og meðlimur í þýska Konditorsambandinu. Hægt er að hafa samband við Sigurð í netfanginu [email protected]

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið