Sigurður Már Guðjónsson
Vilja löggilda starfsstétt pítsugerðarmanna
Ítalskur öldungadeildarþingmaður hefur lagt fram frumvarp um löggildingu starfsstéttar pítsugerðarmanna. Alls starfa um 100 þúsund Ítalir við að baka pítsur. Með lögunum yrðu þeir skyldaðir til að taka 120 klukkustunda námskeið.
Námskeiðið innihéldi kennslu í hreinlæti, matvælafræði, vinnustofum og tungumálum. Námskeiðið myndi gera starf pítsugerðarmanna viðurkennt sem löggilt starfsheiti í Evrópu.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur