Sigurður Már Guðjónsson
Vilja löggilda starfsstétt pítsugerðarmanna
Ítalskur öldungadeildarþingmaður hefur lagt fram frumvarp um löggildingu starfsstéttar pítsugerðarmanna. Alls starfa um 100 þúsund Ítalir við að baka pítsur. Með lögunum yrðu þeir skyldaðir til að taka 120 klukkustunda námskeið.
Námskeiðið innihéldi kennslu í hreinlæti, matvælafræði, vinnustofum og tungumálum. Námskeiðið myndi gera starf pítsugerðarmanna viðurkennt sem löggilt starfsheiti í Evrópu.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd: úr safni
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður