Markaðurinn
Vikutilboð Ásbjörns
Það er bragðmikið mexíkanskt paj og ljúffeng trönuberjakaka sem eru á tilboði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. þessa vikuna.
Mexíkanska bakan frá Felix er matarmikil og inniheldur nautahakk, papriku, jalapeno og maís í stökkri bökuskel. Einföld og góð máltíð sem er frábært að bera fram með sýrðum rjóma og fersku salati. Bakan er 1,37 kg og er forskorin í 6 sneiðar. Hún er á 35% afslætti og fæst því á 2.119 kr.
Trönuberjakakan frá Erlenbacher er ný í vöruvali, en hún samanstendur af möndlubotni með rjómakenndum toppi og trönuberjasósu, sérlega létt og ljúffeng! Kakan er skorin í 24 bita, og er hver biti 44 gr. Trönuberjakakan er á 35% afslætti þessa vikuna og kostar stykkið einungis 1.515 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars