Markaðurinn
Vikutilboð Ásbjörns
Það er bragðmikið mexíkanskt paj og ljúffeng trönuberjakaka sem eru á tilboði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. þessa vikuna.
Mexíkanska bakan frá Felix er matarmikil og inniheldur nautahakk, papriku, jalapeno og maís í stökkri bökuskel. Einföld og góð máltíð sem er frábært að bera fram með sýrðum rjóma og fersku salati. Bakan er 1,37 kg og er forskorin í 6 sneiðar. Hún er á 35% afslætti og fæst því á 2.119 kr.
Trönuberjakakan frá Erlenbacher er ný í vöruvali, en hún samanstendur af möndlubotni með rjómakenndum toppi og trönuberjasósu, sérlega létt og ljúffeng! Kakan er skorin í 24 bita, og er hver biti 44 gr. Trönuberjakakan er á 35% afslætti þessa vikuna og kostar stykkið einungis 1.515 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði