Frétt
Viðburðadagatal veitingageirans fær yfirhalningu | Sendu okkur viðburði
Í viðburðadagatali veitingageirans er listi yfir alla skráða dagskrárliði sem eru á döfinni og tímasetningu þeirra.
Viðburðadagatalið skiptist í þrjá hluta:
Viðburðir í fréttum
Á þessum lista eru birtar fréttir sem fjallað hefur verið um á veitingageirinn.is um komandi viðburði.
Viðburðir
Dagatal sem sýnir viðburði tengt mat og vín og nær listinn allt til ársins 2018 og sífellt er að bætast við af viðburðum.
Facebook viðburðir
Nýjung á vefnum er facebook viðburðir, en þar er að finna fjölmarga viðburði sem eru með nákvæmlega sömu upplýsingum og eru á samfélagsmiðlinum facebook.
Skoðið viðburðadagatalið með því að smella hér.
Ef þinn viðburður er ekki í viðburðadagatalinu, þá hvetjum við þig til að senda allar upplýsingar á netfangið: [email protected] eða í gegnum þetta einfalda form hér.
Einnig er hægt að senda bara vefslóð á facebook viðburð á stjórnendur vefsins og við sjáum um að koma öllu fyrir, þér að kostnaðarlausu.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý