Frétt
Viðburðadagatal veitingageirans fær yfirhalningu | Sendu okkur viðburði

Veitingabransinn fylgist vel með.
Viðburðadagatalið er mikið skoðað og samkvæmt teljara er dagatalið ein vinsælasta síðan á veitingageirinn.is.
Skjáskot af viðburðadagatali veitingageirans
Í viðburðadagatali veitingageirans er listi yfir alla skráða dagskrárliði sem eru á döfinni og tímasetningu þeirra.
Viðburðadagatalið skiptist í þrjá hluta:
Viðburðir í fréttum
Á þessum lista eru birtar fréttir sem fjallað hefur verið um á veitingageirinn.is um komandi viðburði.
Viðburðir
Dagatal sem sýnir viðburði tengt mat og vín og nær listinn allt til ársins 2018 og sífellt er að bætast við af viðburðum.
Facebook viðburðir
Nýjung á vefnum er facebook viðburðir, en þar er að finna fjölmarga viðburði sem eru með nákvæmlega sömu upplýsingum og eru á samfélagsmiðlinum facebook.
Skoðið viðburðadagatalið með því að smella hér.
Ef þinn viðburður er ekki í viðburðadagatalinu, þá hvetjum við þig til að senda allar upplýsingar á netfangið: [email protected] eða í gegnum þetta einfalda form hér.
Einnig er hægt að senda bara vefslóð á facebook viðburð á stjórnendur vefsins og við sjáum um að koma öllu fyrir, þér að kostnaðarlausu.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





