Markaðurinn
Vetrarvörur
Tandur býður upp á mikið úrval lausna svo allir standi nú lappirnar og láti ekki hálkuna koma sér á óvart.
Gardena saltdreifarinn dreifir salti eða sandi í allt að 800 m² og hentar bæði fyrir salt og sand. Opnun og lokun ásamt dreifingarmagni er stýrt í gegnum handfangið. Vinnuvistfræðileg hönnun gerir notanda kleift að vinna þægilega og beita sér rétt. Dreifingarsvæði fer eftir gönguhraða og er á bilinu 1,5 – 6 metrar, möguleiki er að stilla dreifingarsvið. Stór hjól tryggja þétt grip svo auðvelt sé að keyra á hvaða yfirborði sem er.
Endilega kíkið við á vefverslun Tandur og skoðið þær lausnir sem eru í boði og hvað hentar ykkur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati