Markaðurinn
Vetrarvörur
Tandur býður upp á mikið úrval lausna svo allir standi nú lappirnar og láti ekki hálkuna koma sér á óvart.
Gardena saltdreifarinn dreifir salti eða sandi í allt að 800 m² og hentar bæði fyrir salt og sand. Opnun og lokun ásamt dreifingarmagni er stýrt í gegnum handfangið. Vinnuvistfræðileg hönnun gerir notanda kleift að vinna þægilega og beita sér rétt. Dreifingarsvæði fer eftir gönguhraða og er á bilinu 1,5 – 6 metrar, möguleiki er að stilla dreifingarsvið. Stór hjól tryggja þétt grip svo auðvelt sé að keyra á hvaða yfirborði sem er.
Endilega kíkið við á vefverslun Tandur og skoðið þær lausnir sem eru í boði og hvað hentar ykkur.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora