Freisting
Verður næsti forseti WACS Íslendingur?
Nú er orðið opinbert að Gissur Guðmundsson ætlar að bjóða sig fram sem næsti Forseti WACS. Gefin hefur verið út fréttatilkynning (á ensku) þar sem þetta kemur fram. Gissur hefur tvo þungavigtamenn sér við hlið, enn það eru þeir Hilmar B. Jónsson og Helgi Einars.
Hér á eftir fylgir fréttatilkynningin á ensku:
After long deliberations with our members as well as representatives of WACS member countries throughout the past year and after receiving strong support, it is with confidence that the Icelandic Chefs Association announces its candidacy for the next WACS presidium.
Each person part of the team we have put together today is totally committed and is willing to invest time and energy over the next four years in the fulfilment of the role of Presidium.
Bringing new blood on to the board means bringing new ideas, new goals and new programs but we can assure you that these will only compliment the existing agenda of the current Board.
The Icelandic Chefs Association is wholly devoted to the core values of education and friendship and is confident it can make a difference within our profession through its leadership within the WACS.
We look forward to sharing our vision with you and invite you to join us and support our candidacy.
Yours faithfully,
Gissur Guðmundsson
Hilmar B. Jónsson
Helgi Einarsson
Af vef Km manna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður