Markaðurinn
Veglegur Thermomix kaupauki í maí
Thermomix er mikið notað á betri veitingastöðum út um allan heim, sérstaklega í Evrópu og Ástralíu, og fæst nú loksins á Íslandi hjá viðurkenndum umboðs- og söluaðila, Eldhústöfrum ehf. Síðumúla 29. Nú er boðið er upp á veglegan kaupauka þar sem aukaskál að andvirði 32.800 kr. fylgir frítt með öllum keyptum Thermomix TM5 til 31. maí nk.
Geggjuð græja í eldhúsið fyrir alla. Fyrir utan að vera öflugur blandari, mixari og hrærivél er Thermomix með innbyggða vigt og nákvæma hitastýringu frá 37°C upp í 120°C. Hraðastillingarnar eru tuttugu, frá 40 rpm upp í 10.600 rpm. Thermomix , hrærir, saxar og malar og það er t.d. einstaklega þægilegt að vinna pestó, chutney, purée, kryddolíur, majones, kaldar og heitar sósur og eftirrétti í Thermomix svo eitthvað sé nefnt og útkoman er alltaf fullkomin.
Eldhústöfrar ehf. verður með sýningarbás á stóru heimilissýningunni í Laugardalshöll sem fram fer helgina 17. – 19. maí nk. og kynna þar Thermomix. Ef áhugi er fyrir hendi er hægt að nálgast upplýsingar um boðsmiða fyrir fagaðila á opnun sýningarinnar í síma 696-7186.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði