Markaðurinn
Uppskriftaleik Primo Ristorante, Hagkaupa og Eggerts Kristjánssonar hf. er lokið. Sigurvegari hefur verið valinn!
Alls bárust 170 uppskriftir og voru þær allar mjög flottar og metnaðarfullar. Við þökkum öllum þeim sem skiluðu inn uppskrift kærlega fyrir þátttökuna.
Erfitt var að velja bestu uppskriftina en að lokum var það uppskrift Evu Maríu Hallgrímsdóttur, “HUMARTAGLIATELLE”, sem sigraði.
Við óskum Evu til hamingju með sigurinn. Verðlaunin eru flugfar fyrir tvo til Ítalíu ásamt aukavinningum.
Verðlaun fyrir besta myndbandið hlýtur Davíð Gunnarsson, myndbandið má finna hér fyrir neðan:
Úrslit í keppninni og verðlaun fyrir efstu þrjú sætin voru eftirfarandi:
1. sæti – Eva María Hallgrímsdóttir
Gjafabréf frá Icelandair, gjafabréf frá Hagkaup, gjafakarfa Eggerti Kristjánssyni hf. og matur fyrir 6 manns á Primo.
2. sæti – Daníel Einarsson
Gjafakarfa frá Eggerti Kristjánssyni hf. og matur fyrir tvo frá Primo.
3. sæti – Margrét Arnardóttir
Gjafakarfa frá Eggerti Kristjánssyni hf. og matur fyrir tvo frá Primo.
Davíð Gunnarsson
Aukaverðlaun fyrir besta myndbandið. Matur fyrir fjóra á Primo og gjafakarfa frá Eggerti Kristjánssyni hf.
Við þökkum aftur öllum þeim sem þátt tóku.
Primo Ristorante, Hagkaup og Eggert Kristjánsson hf.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi