Markaðurinn
Uppskriftaleik Primo Ristorante, Hagkaupa og Eggerts Kristjánssonar hf. er lokið. Sigurvegari hefur verið valinn!
Alls bárust 170 uppskriftir og voru þær allar mjög flottar og metnaðarfullar. Við þökkum öllum þeim sem skiluðu inn uppskrift kærlega fyrir þátttökuna.
Erfitt var að velja bestu uppskriftina en að lokum var það uppskrift Evu Maríu Hallgrímsdóttur, “HUMARTAGLIATELLE”, sem sigraði.
Við óskum Evu til hamingju með sigurinn. Verðlaunin eru flugfar fyrir tvo til Ítalíu ásamt aukavinningum.
Verðlaun fyrir besta myndbandið hlýtur Davíð Gunnarsson, myndbandið má finna hér fyrir neðan:
Úrslit í keppninni og verðlaun fyrir efstu þrjú sætin voru eftirfarandi:
1. sæti – Eva María Hallgrímsdóttir
Gjafabréf frá Icelandair, gjafabréf frá Hagkaup, gjafakarfa Eggerti Kristjánssyni hf. og matur fyrir 6 manns á Primo.
2. sæti – Daníel Einarsson
Gjafakarfa frá Eggerti Kristjánssyni hf. og matur fyrir tvo frá Primo.
3. sæti – Margrét Arnardóttir
Gjafakarfa frá Eggerti Kristjánssyni hf. og matur fyrir tvo frá Primo.
Davíð Gunnarsson
Aukaverðlaun fyrir besta myndbandið. Matur fyrir fjóra á Primo og gjafakarfa frá Eggerti Kristjánssyni hf.
Við þökkum aftur öllum þeim sem þátt tóku.
Primo Ristorante, Hagkaup og Eggert Kristjánsson hf.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur