Uncategorized @is
Tvær leiðir að skrifa ummæli | „.. bransinn er eins og lítill saumaklúbbur“
Hingað til hefur einungis verið hægt að skrifa ummæli við fréttir með facebook. Töluvert er að lesendur veitingageirans hafa bent á hvernig það er fyrir þá sem ekki eru með facebook að skrifa ummæli við fréttir eða eins og einn sagði skemmtilega frá að bransinn væri eins og lítill saumaklúbbur þar sem allir þekkja alla og margir eiga oft á tíðum erfitt að tjá sig með facebook.
Nú er búið að bæta við þannig að hægt er að skrifa ummæli án þess að nota facebook og þurfa lesendur skrifa nafn sitt og netfang sem staðsett er fyrir neðan allar fréttir og skrifa ummæli. Hér er tilraun um að ræða og biðjum alla að sýna hófsemi í skrifum.
Við áskiljum okkur rétt til þess að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt ærumeiðandi eða ósæmileg. Aðgát skal höfð í nærveru sálar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið