Markaðurinn
Tramontina sumartilboð
Nú færðu vönduðu steikarhnífapörin og áhöld frá Tramontina á sumartilboði!
Rekstrarvörur fagna sumrinu með glæsilegum tilboðum á Tramontina Churrasco steikarhnífapörum og úrvals hnífa- og áhaldasettum. Smellið hér til að skoða á vef RV.
Tramontina Churrasco grillsettið inniheldur allt sem þarf fyrir grillsumarið: grillspaða, kjötgaffall og töng. Smelltu hér til að skoða vöru.
Steikar-/pizzuhnífapörin eru tilvalin fyrir veitingastaði og alla þá sem vilja alvöru gæði.
Tramontina hnífapörin eru framleidd í Brasilíu og eru úr ryðfríu stáli með tréhandfangi. Má fara í uppþvottavél. FSC vottað – Sjálfbær skógrækt.
Vandað hnífasett fyrir allar stærðir eldhúsa: Tramontina hnífasett með 7 hnífum og skærum í blönduðum litum. Verð nú aðeins 4.918 kr. m/vsk. Smelltu hér til að skoða hnífasett.
Tilboð gilda til og með 15.júní eða á meðan birgðir endast.

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars