Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Þula Café – Bistro opnar formlega

Birting:

þann

Hjónin Júlíus Júlíusson og Gréta Arngrímsdóttir

Hjónin Júlíus Júlíusson og Gréta Arngrímsdóttir

Um síðastliðna helgi opnaði nýtt veitingahús sem hefur fengið nafnið Þula Café – Bistro og er staðsett í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, en eigendur eru þau hjónin Júlíus Júlíusson og Gréta Arngrímsdóttir.

Á laugardeginum var formleg opnun og boðið var upp á kaffi, kökur, smáréttir, fræðslufyrirlestur, lifandi tónlist svo fátt eitt sé nefnt.

Jú þessi dagur var meiriháttar, um 250 manns komu til okkar allann daginn

sagði Júlíus hress í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hversu margir gestir mættu á opnunardaginn.

Meðfylgjandi myndir eru frá opnunardeginum, en myndirnar tók Eiður Máni Júlíusson sem eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.

 

/Smári

twitter og instagram icon

 

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið