Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þula Café – Bistro opnar formlega
Um síðastliðna helgi opnaði nýtt veitingahús sem hefur fengið nafnið Þula Café – Bistro og er staðsett í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, en eigendur eru þau hjónin Júlíus Júlíusson og Gréta Arngrímsdóttir.
Á laugardeginum var formleg opnun og boðið var upp á kaffi, kökur, smáréttir, fræðslufyrirlestur, lifandi tónlist svo fátt eitt sé nefnt.
Jú þessi dagur var meiriháttar, um 250 manns komu til okkar allann daginn
sagði Júlíus hress í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hversu margir gestir mættu á opnunardaginn.
Meðfylgjandi myndir eru frá opnunardeginum, en myndirnar tók Eiður Máni Júlíusson sem eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni2 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri