Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þula Café – Bistro opnar formlega
Um síðastliðna helgi opnaði nýtt veitingahús sem hefur fengið nafnið Þula Café – Bistro og er staðsett í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, en eigendur eru þau hjónin Júlíus Júlíusson og Gréta Arngrímsdóttir.
Á laugardeginum var formleg opnun og boðið var upp á kaffi, kökur, smáréttir, fræðslufyrirlestur, lifandi tónlist svo fátt eitt sé nefnt.
Jú þessi dagur var meiriháttar, um 250 manns komu til okkar allann daginn
sagði Júlíus hress í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hversu margir gestir mættu á opnunardaginn.
Meðfylgjandi myndir eru frá opnunardeginum, en myndirnar tók Eiður Máni Júlíusson sem eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn3 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband