Keppni
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2024
Tilnefningar til Bartenders Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á sunnudaginn var. Viðburðurinn var haldinn á BINGO bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Thomas Henry og Eddie frá Cocktails_for_You.
BCA er norræn barþjónakeppni þar sem breið dómnefnd samansett af veitingamönnum frá hverju landi fyrir sig, tilnefnir þá staði/aðila sem þeim finnst hafa staðið upp úr bransanum í hverjum flokki fyrir sig. Er þetta í fjórtánda sinn sem Bartenders Choice Awards er haldin og hefur fyrir löngu skipað sér sérstakan sess í barþjónamenningunni.
Tilnefningar til Bartender Choice Awards 2024:
Rísandi stjarna:
David Hood – Kjarval
Darri Már Magnússon – Oto
Davidas Delturas – Sæta Svínið og Tres Locos
Besti signature kokteillinn:
Skál – Three citrus gimlet
Edition – Diplomatic Immunity
Bingo – Feet
Besti veitingastaðurinn:
Brút
Oto
Skreið
Bestu framþróunaraðilar bransans:
Friðbjörn Pálsson
Ivan Svanur Corvasce
Jónas Heiðarr
Besti kokteilaseðillinn:
Amma Don
Tipsy
Bingo
Besta andrúmsloftið:
Amma Don
Bingo
Kaldi
Besti nýi kokteilabarinn:
Tipsy
OTO
Amma don
Besti Kokteilabarinn:
Amma Don
Bingo
Jungle
Besti barþjónninn:
Jakob Eggertsson – Bingo / Jungle
Leó Snæfeld – Amma Don
Hrafnkell Ingi – Skál
Úrslit verða kynnt þann 18. mars í Kaupmannahöfn á sérstökum hátíðarkvöldverði.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas