Keppni
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2024
Tilnefningar til Bartenders Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á sunnudaginn var. Viðburðurinn var haldinn á BINGO bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Thomas Henry og Eddie frá Cocktails_for_You.
BCA er norræn barþjónakeppni þar sem breið dómnefnd samansett af veitingamönnum frá hverju landi fyrir sig, tilnefnir þá staði/aðila sem þeim finnst hafa staðið upp úr bransanum í hverjum flokki fyrir sig. Er þetta í fjórtánda sinn sem Bartenders Choice Awards er haldin og hefur fyrir löngu skipað sér sérstakan sess í barþjónamenningunni.
Tilnefningar til Bartender Choice Awards 2024:
Rísandi stjarna:
David Hood – Kjarval
Darri Már Magnússon – Oto
Davidas Delturas – Sæta Svínið og Tres Locos
Besti signature kokteillinn:
Skál – Three citrus gimlet
Edition – Diplomatic Immunity
Bingo – Feet
Besti veitingastaðurinn:
Brút
Oto
Skreið
Bestu framþróunaraðilar bransans:
Friðbjörn Pálsson
Ivan Svanur Corvasce
Jónas Heiðarr
Besti kokteilaseðillinn:
Amma Don
Tipsy
Bingo
Besta andrúmsloftið:
Amma Don
Bingo
Kaldi
Besti nýi kokteilabarinn:
Tipsy
OTO
Amma don
Besti Kokteilabarinn:
Amma Don
Bingo
Jungle
Besti barþjónninn:
Jakob Eggertsson – Bingo / Jungle
Leó Snæfeld – Amma Don
Hrafnkell Ingi – Skál
Úrslit verða kynnt þann 18. mars í Kaupmannahöfn á sérstökum hátíðarkvöldverði.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?