Keppni
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2024
Tilnefningar til Bartenders Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á sunnudaginn var. Viðburðurinn var haldinn á BINGO bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Thomas Henry og Eddie frá Cocktails_for_You.
BCA er norræn barþjónakeppni þar sem breið dómnefnd samansett af veitingamönnum frá hverju landi fyrir sig, tilnefnir þá staði/aðila sem þeim finnst hafa staðið upp úr bransanum í hverjum flokki fyrir sig. Er þetta í fjórtánda sinn sem Bartenders Choice Awards er haldin og hefur fyrir löngu skipað sér sérstakan sess í barþjónamenningunni.
Tilnefningar til Bartender Choice Awards 2024:
Rísandi stjarna:
David Hood – Kjarval
Darri Már Magnússon – Oto
Davidas Delturas – Sæta Svínið og Tres Locos
Besti signature kokteillinn:
Skál – Three citrus gimlet
Edition – Diplomatic Immunity
Bingo – Feet
Besti veitingastaðurinn:
Brút
Oto
Skreið
Bestu framþróunaraðilar bransans:
Friðbjörn Pálsson
Ivan Svanur Corvasce
Jónas Heiðarr
Besti kokteilaseðillinn:
Amma Don
Tipsy
Bingo
Besta andrúmsloftið:
Amma Don
Bingo
Kaldi
Besti nýi kokteilabarinn:
Tipsy
OTO
Amma don
Besti Kokteilabarinn:
Amma Don
Bingo
Jungle
Besti barþjónninn:
Jakob Eggertsson – Bingo / Jungle
Leó Snæfeld – Amma Don
Hrafnkell Ingi – Skál
Úrslit verða kynnt þann 18. mars í Kaupmannahöfn á sérstökum hátíðarkvöldverði.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar


















