Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
The Abraj Kudai hótelið í Mekku í Sádí-Arabíu, verður stærsta hótelbyggingin í heimi
Í því verða 10.000 herbergi í tólf 44 hæða turnum, það verða 70 veitingastaðir, sérhæðir fyrir konunglega fólkið og stærstu hvelfingu heims.
Af þessum 12 turnum verða tveir með 5 stjörnu hótelþjónustu og tíu 4 stjörnu hótelþjónustu, byggingin er þegar hafin og er reiknað með opnun snemma árið 2017.
Reiknað er með að kostnaður verði um 2,25 billion punda eða 467 milljarða króna.
Spurning dagsins: er einhver sem hefur áhuga á yfirkokka starfinu þarna?
Til samanburða, þá er hótelið The Venetian og The Palazzo í Las Vegas stærst með 4049 svítur og 4059 herbergi.

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði