Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
The Abraj Kudai hótelið í Mekku í Sádí-Arabíu, verður stærsta hótelbyggingin í heimi
Í því verða 10.000 herbergi í tólf 44 hæða turnum, það verða 70 veitingastaðir, sérhæðir fyrir konunglega fólkið og stærstu hvelfingu heims.
Af þessum 12 turnum verða tveir með 5 stjörnu hótelþjónustu og tíu 4 stjörnu hótelþjónustu, byggingin er þegar hafin og er reiknað með opnun snemma árið 2017.
Reiknað er með að kostnaður verði um 2,25 billion punda eða 467 milljarða króna.
Spurning dagsins: er einhver sem hefur áhuga á yfirkokka starfinu þarna?
Til samanburða, þá er hótelið The Venetian og The Palazzo í Las Vegas stærst með 4049 svítur og 4059 herbergi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin