Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
The Abraj Kudai hótelið í Mekku í Sádí-Arabíu, verður stærsta hótelbyggingin í heimi
Í því verða 10.000 herbergi í tólf 44 hæða turnum, það verða 70 veitingastaðir, sérhæðir fyrir konunglega fólkið og stærstu hvelfingu heims.
Af þessum 12 turnum verða tveir með 5 stjörnu hótelþjónustu og tíu 4 stjörnu hótelþjónustu, byggingin er þegar hafin og er reiknað með opnun snemma árið 2017.
Reiknað er með að kostnaður verði um 2,25 billion punda eða 467 milljarða króna.
Spurning dagsins: er einhver sem hefur áhuga á yfirkokka starfinu þarna?
Til samanburða, þá er hótelið The Venetian og The Palazzo í Las Vegas stærst með 4049 svítur og 4059 herbergi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?