Að sögn Ævars hafa viðtökurnar farið fram úr björtustu vonum, en hann er yfirkokkur á nýja veitingastaðnum RIF í Hafnarfirði sem opnaði í júlí s.l., en...
RIF er nýr veitingastaður í Hafnarfirði, en hann er staðsettur á 2. hæð í Firði verslunarmiðstöð. Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil á góðu verði með...
Núna í vikunni var auglýst í Fréttablaðinu eftir ábyrgum veitingamanni á spennandi stað í hjarta Hafnarfjarðar eða nánar tiltekið í verslunarmiðstöðinni Firði. Þessi auglýsing vakti að...
Fjörður er sannkallað hjarta verslunar, þjónustu og samgangna í Hafnarfirði og fagnar 22 ára afmæli sínu í ár.
Ráðist hefur verið í miklar breytingar í veitingahúsarýminu á annarri hæðinni í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði, þar sem áður var veitingahúsið Silfur. Að baki breytingunum standa...
Eigendur fjárfestingarfélagsins 220 Miðbær ehf. vilja stækka verslunarmiðstöðina Fjörð í Hafnarfirði og byggja hótel eða íbúðir á sömu lóð. Vilja þeir byggja á 1.700 fermetrum fyrir...
20 ára stórafmæli verslunarmiðstöðvarinnar Fjarðar í Hafnarfirði var haldið þann 27. nóvember sl. og sennilega hafa aldrei komið fleiri í Fjörð á einum degi, en nokkur...