Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2021. Að meðaltali eru um 58 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Þessir veitingastaðir verða í...
Veitingageirinn.is óskar lesendum vefsins og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Hér á veitingageirinn.is er hægt að nálgast þýðingar á allskyns hráefnum, fisk, kjöt, íslenskan mat, mjólkurafurðir ofl. á ensku, frönsku, dönsku og þýsku. Margir fagmenn hafa...
Veitingageirinn.is hefur fengið fjölmargar fyrirpurnir um hvort vitað er um matreiðslumenn sem vantar vinnu. Veitingahús og hótel hafa auglýst eftir matreiðslumönnum og lítil sem engin svör...
Tekinn hefur verið í notkun nýr smáauglýsingavefur sem mun taka við af þeim gamla. Leitast var eftir að hafa nýja vefinn mun einfaldari, aðgengilegri og með...
Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af réttum, kokteilum, kjötvörum ofl. í gegnum einfalt form, öllum að kostnaðarlausu....
Veitingageirinn.is óskar lesendum vefsins og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Í gegnum tíðina höfum við fengið fjölmargar fyrirspurnir frá fagmönnum um hvort hægt yrði að sýna handverkið sitt hér á vefnum, en það tíðkast oft á...
Instagram myndir merktar með myllumerkinu #veitingageirinn birtast á forsíðu Veitingageirans óháð notanda þ.e. hvaða Instagram notandi sem er getur merkt myndirnar og þær birtast sjálfkrafa fyrir...
Veitingageirinn.is hefur endurnýjað vef sinn á slóðinni www.veitingageirinn.is. Markmiðið með nýja vefnum er að auka sýnileika á áhersluþáttum vefsins sem eru meðal annars keppnir í veitingabransanum,...
Veitingageirinn.is óskar lesendum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Kærar þakkir fyrir góðar móttökur á árinu sem er að líða.
Hver er maðurinn er nýr liður sem er að hefjast hér á Veitingageirinn.is. Hér er um að ræða létta kynningu á starfsfólki í veitingabransanum, en fyrirkomulagið...