Heildsalan Bamberg vill þakka fyrir frábærar móttökur á Vegan chili-osta-kjúklingastöngunum frá Endori og tilkynna um leið að ný sending var að berast til landsins! Ef þú...
Grænmetisréttir eru ekki lengur aðeins fyrir þá sem sneiða alfarið hjá dýraafurðum. Þeir eru orðnir fullgildur hluti af nútíma matarmenningu og þegar framleiðendur leggja metnað í...
Lemon er með í boði nýja vegansamloku og rauðrófudjús í janúar, Fyrir eru allir djúsarnir þeirra að sjálfsögðu vegan og próteindrykkurinn Power Plant sem Telma Matthíasdóttir...
Eftir tveggja ára pásu snýr vinsæla vegan hlaðborðið að hætti Úlfars Finnbjörnssonar aftur. Sjá einnig hér: Bragðmikið og litríkt ferðalag Viðburðurinn hófst 23. s.l. og stendur...
Hér er uppskrift að Harira súpu sem er Marokkósk grænmetissúpa. Hún er mjög hefðbundin súpa sem er borðuð á Ramadan og föstum hjá Ísraelum jafnt sem...
Í tilefni alþjóðlega veganmánaðarins hefur veitingastaðurinn Grand Brasserie á Grand Hotel Reykjavík undanfarna viku boðið upp á veganrétti á matseðli sínum, auk þess sem einnig er...
Helgina 6-7 júlí og 13-14 júlí þá verður haldin Matarmarkaður í Laugardal þar sem fram koma matarvagnar, sölubásar með skemmtilegar nýjungar, vegan verslun, bar og skemmtiatriði...