Það er sannkölluð sögustund í tíunda þætti hlaðvarpsins Máltíðar. Gestur þáttarins er Gunnar Karl Gíslason sem er maðurinn að baki DILL, eina veitingastað landsins sem hlotið...
Gestur Hafliða Halldórssonar í Máltíð er kokkurinn og veitingamaðurinn Þráinn Freyr Vigfússon sem hefur áhugaverðan feril að baki og hefur komið víða við. Hann er einn...
Agnar Sverrisson matreiðslumaður hefur opnað nýjan bar sem býður einnig upp á girnilegan matseðlil. Agnar Sverrisson, stofnandi Michelin veitingastaðarins Texture í London sem lokaði í fyrir...
Veitingastaðurinn Texture mun ekki opna aftur samkvæmt lista frá tímaritinu „The Handbook„, undir yfirskriftinni „Veitingastaðirnir sem munu ekki opna aftur eftir að hafa lokað“. Texture lokaði...
Gísli Matthías Auðunsson er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpsþættinum Máltíð. Gísli Matt, eins og hann er alltaf kallaður, hefur sett verulegt mark á veitingageirann þrátt fyrir...
Agnar Sverrisson, matreiðslumaður og eigandi Michelin-veitingastaðarins Texture í London er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í nýjum þætti Máltíðar. Aggi, eins og hann er alltaf kallaður, á sér...
Í hlaðvarpsþættinum Máltíð er fjallað um mat og matarmenningu á Íslandi. Hafliði Halldórsson matreiðslumeistari hittir áhugaverða kokka og annað fagfólk úr matvælageiranum og skoðar matarmenninguna á...