Íslensk framleiðsla Tandur á vörunum QED PLUS, ECO GLJÁI og ECO PLUS hefur hlotið endurvottun Svansins og bera þessar vörur nú Svansleyfi til loka árs 2027....
Tandur hefur fest kaup á Sámur Sápugerð en kaupsamningur var undirritaður þann 4. október. Sámur sápugerð var stofnað árið 1964 en síðastliðin þrjátíu ár hefur Brynjólfur...
Tandur býður tilboð á IPC vélsópum 750 í maí og júní á meðan birgðir endast. IPC 750 vélsópinn er hægt að fá bæði handvirkan og rafmagns....
Bingold Nitril 35+ svartir og bláir eru nú á tilboði hjá Tandur. 395 krónur án vsk. Bingold hanskarnir eru gæðahanskar sem henta til notkunar í veitingageiranum,...
Tandur býður upp á stafræna lausn, eSmiley, rafrænt gæðaeftirlitskerfi sem auðveldar rekstraraðilum í veitingageiranum og víðar að auka matvælaöryggi. eSmiley heldur meðal annars utan um þrifalýsingar,...
Tandur býður nú loksins upp á Tandur Salernispappír. Tandur salernispappírinn kemur í tveimur útfærslum, tveggja og þriggja laga. Hvítur, mjúkur gæðapappír sem er að sjálfsögðu umhverfisvottaður....
Nú er ráð að lífga upp á umhverfið og láta gott af sér leiða með því að tryggja sér bleikan uppþvottabursta og bleika uppþvottahanska. Það sem...
Pink Stuff er frábært efni á erfiða bletti og óhreinindi. Pink Stuff má nota á nánast hvað yfirborð sem er, gæta þarf varúðar ef efnið er...
Í tilefni þess að Tandur fagnaði 50 árum á dögunum var blásið til veislu þar sem starfsfólk Tandur tók á móti viðskiptavinum, velunnurum og birgjum. Allt...
Einu sinni var árið 1973 en þá var Tandur stofnað og fagnar því 50 árum. Því skal fagna og hlökkum við til að sjá sem flesta...
Einu sinni var árið 1973 en þá var Tandur stofnað af Sverri Gunnarssyni. Síðan þá hefur Tandur vaxið og dafnið þökk sé starfsfólki, viðskiptavinum og velunnurum....
Með umhverfissjónarmið að leiðarljósi, nýsköpun og framúrskarandi vöruþróun hefur Vegware náð að hasla sér völl sem einn fremsti framleiðandi einnota umbúða og áhalda. Allar vörur Vegware...