Það verður eitthvað við allra hæfi á hinni stórglæsilegu matar- og drykkjarsýningu Matur og drykkur 2014 sem haldin verður um helgina næstkomandi 8. og 9. nóvember...
Stórsýningin Matur og drykkur 2014 verður í Laugardalshöll 8. og 9. nóvember næstkomandi. Sýningin verður opin laugardag og sunnudag frá klukkan 10 – 18. Á sýningunni...