Á árshátíð Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var nýverið á hótel Geysi í Haukadal var Sölva B. Hilmarssyni matreiðslumeistara veitt Cordon Bleu orða Klúbbs matreiðslumeistara en orðan...
Þriðjudaginn 26. september var skrifað blað í 50 ára sögu Klúbbs matreiðslumeistara þegar stofnuð var svokölluð Suðurlandsdeild KM. Það var við hæfi að halda sögufrægan fund...
Í fljótu bragði kynni maður að halda að íslenskur matur á miðöldum hefði verið einfaldur og tilbreytingalítill en svo var ekki. Boðið hefur verið upp á...
Það ættu nú flest allir farnir að þekkja Bjarka Hilmarsson matreiðslumeistara og nýkjörin Forseta Klúbb Matreiðslumeistara. Bjarki er frumkvöðull keppninnar „Matreiðslumaður ársins“ og hann hefur unnið...