Dagana 5. – 9. september fór Evrópumót iðn-, verk- og tæknigreina, Euroskills 2023, fram í Gdańsk í Póllandi. Ellefu ungir og efnilegir keppendur frá Íslandi tóku...
Eyþór Gylfason, matreiðslumaður, stendur fyrir styrktarkvöldverði þann 8. júní næstkomandi í samstarfi við veitingastaðinn Monkeys Restaurant. Ágóðinn af kvöldinu rennur óskiptur til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins og mun...
Á hverju ári er haldinn viðburður þar sem framreiðslumenn og matreiðslumenn á norðurlöndunum keppast um titillinn Nordic Waiter & Nordic Chef. Í ár fer keppnin fram...
Dagana 16. – 18. mars fór fram Íslandsmót iðn -og verkgreina í Laugardalshöllinni. Sjá einnig: Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina Keppni í framreiðslu...
Dagana 16.- 18. mars 2023 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni. Af því tilefni erum við að leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að...
Dagana 16.- 18. mars 2023 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni. Af því tilefni erum við að leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn þann 7. janúar síðastliðinn. Mikið var um dýrðir og mættu um 300 prúðbúnir gestir til veislunnar. Matseðilinn var hinn glæsilegasti og...
Þann 27. mars næstkomandi mun hópur matreiðslu-, og framreiðslumanna halda til Herning í Danmörku og taka þátt í mörgum keppnum. Allir þessir keppendur hafa að undanfarnar...
Óliver Goði Dýrfjörð skoraði hæðst í undankeppni í fyrsta inntökuprófi sem haldið hefur verið á Íslandi fyrir Norðurlandamót framreiðslumanna. Óliver mun keppa fyrir hönd Íslands í...
Móttaka var haldin fyrir fulltrúa Íslands á Evrópukeppni iðn- og verkgreina, (e. EuroSkills), sem fram fór í Búdapest á dögunum. Íslensku keppendurnir átta ásamt skipuleggjendum, þjálfurum...
Dagana 26. – 28. september 2018 fór fram EuroSkills – evrópukeppni iðn- og verkgreina í Búdapest í Ungverjalandi, sem lauk í gærkvöldi þar sem úrslitin voru...
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Påfuglen í Tívolíinu í Kaupmannahöfn. Í framreiðslu: 1. sæti – Ísland...