Nokkrir fagmenn úr veitingabransanum svara spurningunni: Hvað minnir þig á jólin? Sumir misskildu spurninguna og tengdu minninguna við starfið sitt sem gerir svörin bara enn skemmtilegri...
Það getur stundum vafist fyrir fólki að para saman vín og mat. Sævar Már Sveinsson, vínþjónn verður gestavínþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar og mun deila...
Til að fullkomna góða máltíð er fátt betra en að hafa rétt vín með matnum. Sævar Már Sveinsson, margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna, valdi vín með nokkrum af...
Ísam Horeca í samstarfi við Belcolade hélt námskeið þar sem Stéphane Leroux fór vel og vandlega yfir höndlun súkkulaðis. Námskeiðið var vel sótt þann 28. maí...
Rúnar Gíslason matreiðslumaður og eigandi Kokkarnir Veisluþjónusta gefur hér lesendum veitingageirans tvær uppskriftir af forréttum. Sævar Már Sveinsson framreiðslumaður og margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna hefur valið vín...
Matgæðingurinn Yesmine Olsson hefur í rúman áratug verið búsett á Íslandi og kennt Íslendingum heilsurækt, dans og framkomu fyrir framan sjónvarpsvélar. Matreiðsla er þó hennar mesta...
Steingrímur Sigurgeirsson hjá vinotek.is gefur hér lesendum veitingageirans uppskrift af Hamborgarhrygg, en vænta má að flestir borða Hamborgarhrygg á aðfangadag enda hefð sem hefur verið sköpuð...
Fram að áramótum verða birtar uppskriftir frá fagmönnum og sælkerum, sem henta vel yfir hátíðirnar og hefur Sævar Már Sveinsson, margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna, valið vín með...
Þeir félagar Stefán Guðjónsson (vínsmakkarinn) og Sævar Már Sveinsson margverðlaunaður vínþjónn hafa sett af stað nýjan þátt á vefsíðunni Smakkarinn.is. Einu sinni í mánuði koma...
Margt breyttist á Hótel Holti eftir að það opnaði aftur 18. janúar. Sigmar Örn Ingólfsson, veitingastjóri og rekstrarstjóri hótelsins ásamt Eiríki Inga, ákvað að flytja norður...
Fyrsti fundur ársins hjá Vínþjónasamtökunum verður á sunnudaginn 3. febrúar, kl 16.00 eins og venjulega og á Vínbarnum. Þema er Freyðivín og kampavín og mun...
Ný stjórn var kosin á aðalfund Samtakanna 29. apríl s.l. Sigmar Örn Ingólfsson (Hótel Holt) gaf ekki kost á sér og í hans stað kemur Ólafur...