Grillmarkaðurinn og Sjávargrillið opnar aftur í dag miðvikudaginn 22. apríl eftir langþráða bið. Fiskfélagið opnaði 17. apríl s.l. SKÁL! á Hlemmi opnar að öllum líkindum 4....
Eigendur Keiluhallarinnar, Saffran, Hamborgarafabrikkunnar og fleiri veitingastaða hafa nú formlega sameinast undir nafni Gleðipinna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Samkeppniseftirlitið veitti samþykki sitt fyrir...
Klukkan hálf tólf á morgun þriðjudaginn 30. júní verður fyrstu 50 viðskiptavinunum sem mæta á Roadhouse gefin frí We Will Rock You hamborgaramáltíð. Borgarinn er mjög...
Foodco er við það að festa kaup á veitingastaðnum Roadhouse við Snorrabraut. Starfsmönnum Roadhouse var tilkynnt um kaupin í gær. Foodco er risi á veitingamarkaði en...
Ég sá að þau á Roadhouse auglýstu kalkúnasamloku í tilefni þakkargjörða hátíðarinnar og ákvað ég að skella mér og smakka. Mætti ég í hádeginu á föstudeginum...
Þegar nær dró fór ég að hugsa hvernig gæti ég tengt mat við þessa hljómsveit og byrjaði að gúgla og það kom á í fyrsta en...
Það var 18. febrúar sem staðurinn náði þessum áfanga og í tilefni dagsins var tilboð á vinsælasta borgara staðarins. Ég smellti mér niður á Snorrabraut, til...
Hér að neðan eru vinsælustu fréttir frá því að nýi vefurinn veitingageirinn.is opnaði í júlí s.l. Mikil aukning hefur orðið eftir að nýi vefurinn fór í...
Cronut kom fyrst á markaðinn hjá Ansel Bakery í New York í maí síðastliðinn, vinsældir á Cronut hefur stór aukist og langar biðraðir myndast hjá Ansel...
Einn af réttunum sem að veitingastaðurinn Roadhouse er frægt fyrir eru heimagerðu frönsku kartöflurnar og getur fréttamaður staðfest það að þær eru algjört sælgæti, þó mættu...