Nú fyrir stuttu opnaði Ítalski veitingastaðurinn Primo og hefur verið mikil aðsókn á nýja staðinn eftir opnun. Primo er staðsettur á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis í...
Búið er að opna Primo veitingastaðinn á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis með nýjum og breyttum áherslum. Framreiðslumennirnir Brynjar Ingvarsson og Kristján Nói Sæmundsson gerðu sér lítið...
Öllum kröfum Marella ehf., rekstrarfélags sem sá um rekstur veitingastaðarins Caruso, gegn Hótel Valhöll ehf sem átti húsnæðið sem þeir leigðu við Þingholtsstræti 1 var í...
Primo var lokað 13. júní s.l. þar sem stimpil á bráðabirgðarleyfið hefur ekki fengist vegna verkfalls hjá lögfræðingum hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Ekki besta tímasetning svo...
Haukur Víðisson matreiðslumeistari hefur selt nafnið Primo, heimasíðuna og facebook síðuna, en þetta staðfesti Haukur í samtali við veitingageirinn.is. Veitingahúsið Primo var staðsett við Grensásveg 10,...
Ítalski veitingastaðurinn við Grensásveg, Primo lokaði fyrir fullt og allt á mánudaginn s.l. Staðurinn opnaði fyrir ári síðan og var einstaklega vel heppnaður staður, nútímalegur og...
Það var með tilhlökkun sem ég mætti í hádeginu 4. júlí á sjálfum þjóðhátíðardag Bandaríkjanna á Primo til að smakka á nautabbqrifjum sem þeir hafa verið...
Alls bárust 170 uppskriftir og voru þær allar mjög flottar og metnaðarfullar. Við þökkum öllum þeim sem skiluðu inn uppskrift kærlega fyrir þátttökuna. Erfitt var að...
Rustichella pasta, í samvinnu við Primo Ristorante og Hagkaup stendur fyrir uppskriftarsamkeppni um besta pastaréttinn. Verðlaun fyrir besta pastaréttinn eru ekki af verri endanum, ferð fyrir...
Við félagarnir áttum leið þangað um síðustu helgi, en staðurinn er þar sem Rizzo pizzur voru síðast þar, áður Heitt og Kalt, og Pizzahúsið svo einhverjir...
Ítalski veitingastaðurinn við Grensásveg, Primo sem óðum er að taka á sig mynd, var að koma sér fyrir á hinum vinsæla samkiptavef facebook og fyrir þá...
Rizzo pizza á Grensásvegi var lokað á miðvikudaginn síðastliðinn og hófust niðurrif og framkvæmdir strax, en stefnt er að opna nýjan veitingastað sem hefur fengið nafnið...