Það var nóg um að vera á landinu yfir páskahátíðina þetta árið. Í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Fróðleg og áhugaverð umræða um léttvín og blandaða drykki er hægt að lesa í skemmtilegum facebook hóp sem heitir: Þarf alltaf að vera vín? Hvetjum alla...
Örn Erlingsson, einn af okkar frábæru sölumönnum hjá Bako Ísberg tók nýlega þátt í að hanna afgreiðslulínu fyrir stóreldhús Reiknistofu Bankanna, en við hönnunina var tekið...
Nokkrir fagmenn úr veitingabransanum svara spurningunni: Hvað minnir þig á jólin? Sumir misskildu spurninguna og tengdu minninguna við starfið sitt sem gerir svörin bara enn skemmtilegri...
Örn Erlingsson, sölufulltrúi Bako Ísberg afhenti Kjartani Kjartanssyni yfirmatreiðslumanni Landsnets glænýja VCC veltipönnu frá RATIONAL AG. Er þetta frábær viðbót í eldhús Landsnets en fyrir er...
Nú styttist heldur betur í að veitingastaðurinn Yuzu opni. Við hjá Bako Ísberg erum gríðarlega stolt og ánægð með þetta skemmtilega krefjandi verkefni en mikill metnaður...
Bako Ísberg verður á Sjávarútvegssýningunni sem haldin er næstu 3 daga í Laugardalshöllinni. Við hvetjum alla veitingamenn nær og fjær að mæta og hver veit nema...
Nýr og stórglæsilegur matsalur og eldhús var tekið í notkun í dag hjá Ölgerðinni. Örn Erlingsson sölumaður hjá Bako Ísberg afhenti í dag Snorra Birgi Snorrasyni...
Þegar menn velja potta þá kemur aðeins ein tegund til greina en það er Jöni food line frá Danmörku. Matartíminn bætti við þriðja veltipottinum sem er...