Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kofareyktum regnbogasilungi frá fyrirtækinu Hnýfill ehf. Grunur er um mengun vegna Listeria monocytogenis í vörunni og í varúðarskyni...
Kælikeðjan, er eftirlitsverkefnin heilbrigðiseftirlits sveitafélaganna og Matvælastofnunar. Eftirlitsverkefni heilbrigðiseftirlits sveitafélaganna og Matvælastofnunar er liður í að samræma matvælaeftirlit í landinu. Á árinu 2021 var sjónum sérstaklega...
Þrjár gjaldskrár Matvælastofnunar hafa verið hækkaðar um 5%. Hækkunin er í samræmi við laun- og verðlagsforsendur fjárlaga fyrir árið 2022 en gjaldskrárnar hafa tekið óverulegum breytingum...
Matvælastofnun varar við neyslu á baunaspírum og steiktu tofu og tofu frá Thi hollustu ehf vegna þess að matvælaöryggi var ekki tryggt á framleiðslustað. Starfstöðin uppfyllir...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á Ali kjúklingastrimlum sem Matfugl ehf. framleiðir. Innköllunin er vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á íslensku batavía salati sem Hollt og gott ehf. hefur dreift á markað. Ástæðan er að það fannst glerbrot í...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um tilvik þar sem Moét & Chandon Ice Imperia kampavín 3 lítra frá árinu 2017 hafi verið skipt út víninu fyrir alsælu...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað framleiðslulotuna. Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu: Vöruheiti:...
Listeria monocytogenes greindist í sýnum af reyktum laxi og reyktum regnboga sem framleiddur var undir nafni Ísfirðings. Dreifing og sala afurðanna hefur verið stöðvuð. Reykti laxinn...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni lotu af marineraðri síld frá fyrirtækinu Ora ehf. vegna hættu á glerbroti. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar...
Matvælastofun vekur athygli á innköllun á Úrvals Hákarli frá Vestfiski ehf. sem framleiðir fyrir Ó. Johnson & Kaaber sem dreifir vörunni á markað. Innköllunin er vegna...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á innköllun á Gestus ljósum svampbotnum sem Krónan ehf. flytur inn. Innköllunin er vegna þess að greinst hefur mygla in kökunum en...