Það er fátt betri comfort matur en ilmandi heimalagað lasagna með helling af bræddum osti. Þetta lasagna er algjör lúxus með nautahakki, Ítalskri Salsiccia pylsu, San...
Algjörlega ómótstæðilegar franskar kartöflur með smá „kicki“ sem smellpassa með til dæmis grillmat eða kjúkling. Þetta er uppáhalds leiðin mín til að bera fram franskar kartöflur...
Hér erum við að tala um pastarétt á næsta „leveli“ svo maður sletti nú aðeins. Ekta ítalskar kjötbollur í rjóma og hvítvínslagaðri pestósósu með helling af...
Ef þú elskar súkkulaði og hnetusmjör þá er þetta uppskrift fyrir þig! Silkimjúkt súkkulaðimús með ómætstæðilegri hnetusmjörskaramellu sem gert er úr hlynsýrópi og mjúku hnetusmjöri. Algjör...
Hér höfum við ómótstæðilegar tacos með hvítlauksmarineruðum risarækjum, lárperu, klettasalati og frískandi mangósalsa. Ótrúlega bragðgóður og frískandi réttur sem er enga stund að verða til. Fyrir...
Það er fátt betra en að gera vel við sig og sína með góðri steik og hér er ein góð uppskrift í safnið. Aðalstjarnan hér er...
Fyrir mér er hinn fullkomni ostborgari eldaður á pönnu, úr ungnautahakki með 12-14% fituinnihaldi, með bræddum maribo osti, káli, þunnum sneiðum af lauk, tómatsneiðum, majónesi, tómatsósu...
Virkilega góðar Belgískar vöfflur með bláberjum og kanil sem taka sunnudagskaffið upp á næsta level, ef svo má segja, en vöfflurnar verða extra léttar og stökkar...
Hér er borgari fyrir þá sem vilja smá auka hita í borgarakvöldið sitt. Fyrir 4: Innihald: Ungnautahakk, 480 g Hamborgarabrauð, 4 stk Cheddar ostur, 8 þykkar...
Silkimjúkt súkkulaði mousse er fullkominn eftirréttur fyrir hvaða tækifæri sem er. Toppið það með þeyttum rjóma, berjum eða sykruðum hnetum. Fyrir 4: Rjómi, 250 ml Súkkulaði...