Kokkalandsliðið er nú í æfingabúðum á Icelandair hótelinu á Akureyri, en æfingar hófust á miðvikudaginn s.l. og lýkur á morgun laugardag. Eins og fram hefur komið,...
Yfirmatreiðslumenn Bláa Lónsins og stjórnendur kokkalandsliðsins þeir Þráinn Freyr Vigfússon og Viktor Örn Andrésson sem hlaut nýlega titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 voru á meðal matreiðslumeistaranna sem...
Kokkalandsliðið verður í æfingabúðum á Icelandair hótelinu á Akureyri dagana 6. – 9. nóvember. Liðið ætlar að æfa fyrir Heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Luxembourg...
Nú um helgina 25. og 26. október verður sannkölluð sælkeraveisla á Strikinu á Akureyri þar sem tveir af færustu matreiðslumönnum íslands verða gestakokkar á Strikinu, en...
Á styrktarkvöldverði Kokkalandsliðsins sem haldið var í Bláa lóninu á föstudaginn 18. október s.l. stillti liðið sig upp fyrir myndatöku. Myndina tók Rafn Rafnsson. /Smári...
Við félagarnir mættum um 7 leitið í fordrykk þar sem Hendricks Gin og Reyka Vodka voru í fyrirrúmi. Það var margt um gestinn og fólk var...
Fréttamaður veitingageirans kíkti á Kokkalandsliðið sem er í fullum undirbúningi fyrir styrktarkvöldverðinn, sem fram fer í Bláa Lóninu í kvöld. Nánari umfjöllun um réttina og myndir...
Undirbúningur Kokkalandsliðsins fyrir Heimsmeistaramótið í matreiðslu sem fram fer á næsta ári hefst með styrktarkvöldverði liðsins í Bláa lóninu í kvöld föstudaginn 18. október. Þar býður...
Nú er fyrirliði íslenska landsliðsins í matreiðslu kominn til Seattle og kynnir íslenskar afurðir eins enginn sé morgundagurinn. Í þetta sinn er það Chef Brock Johnson...
Hátíðin Bragð af Íslandi í mat, drykk og tónlist var haldin í Denver dagana 26. -29. september síðastliðinn þar sem Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði landsliðs matreiðslumanna...
Í matnum er Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði landsliðs matreiðslumanna að tóna mat í samvinnu við Tom Coohills á veitingastaðnum Coohills í Denver og verður boðið upp...
Styrktarkvöldverður Kokkalandsliðsins verður í Bláa lóninu 18. október kl. 19.00. Með því að mæta á kvöldverðinn er verið að styðja við bakið á Kokkalandsliðinu sem er...