Við félagarnir mættum um 7 leitið í fordrykk þar sem Hendricks Gin og Reyka Vodka voru í fyrirrúmi. Það var margt um gestinn og fólk var...
Fréttamaður veitingageirans kíkti á Kokkalandsliðið sem er í fullum undirbúningi fyrir styrktarkvöldverðinn, sem fram fer í Bláa Lóninu í kvöld. Nánari umfjöllun um réttina og myndir...
Undirbúningur Kokkalandsliðsins fyrir Heimsmeistaramótið í matreiðslu sem fram fer á næsta ári hefst með styrktarkvöldverði liðsins í Bláa lóninu í kvöld föstudaginn 18. október. Þar býður...
Nú er fyrirliði íslenska landsliðsins í matreiðslu kominn til Seattle og kynnir íslenskar afurðir eins enginn sé morgundagurinn. Í þetta sinn er það Chef Brock Johnson...
Hátíðin Bragð af Íslandi í mat, drykk og tónlist var haldin í Denver dagana 26. -29. september síðastliðinn þar sem Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði landsliðs matreiðslumanna...
Í matnum er Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði landsliðs matreiðslumanna að tóna mat í samvinnu við Tom Coohills á veitingastaðnum Coohills í Denver og verður boðið upp...
Styrktarkvöldverður Kokkalandsliðsins verður í Bláa lóninu 18. október kl. 19.00. Með því að mæta á kvöldverðinn er verið að styðja við bakið á Kokkalandsliðinu sem er...
Fyrsta æfing Kokkalandsliðsins hefur farið fram. Liðsmenn skiluðu sínum fyrstu diskum af mörgum og var farið vandlega yfir hvað mætti betur fara. Í næstu viku mætir...
Kynningin var í samstarfi við þýsku verslunarkeðjuna Frischeparadies í Berlín. Haldin var 300 manna veisla sem liður í kynningarátaki á íslenskum vörum sem eru á boðstólunum...
Fyrsti félagsfundur KM á þessum vetri var haldinn í gær í Hótel- og matvælaskólanum í MK þar sem boðið var upp á kvöldverð útskriftarnemenda. Góður rómur...
Íslenskt sjávarfang og lambakjöt verða í aðalhlutverki í fjölmennri matarveislu sem haldin verður í húsakynnum þýsku verslunarkeðjunnar Frischeparadies í Berlín þann 1. september nk. Veislan er...
Kokkalandsliðið á fyrsta fundi eftir sumarfrí. Á Hilton Nordica eru þau að leggja línurnar fyrir æfingar vetrarins og fara yfir allt það sem framundan er. Eins...