Veitingastaðurinn Sbarro, sem meðal annars hefur útibú í Kringlunni og Smáralind, hefur verið valinn í tímabundið veitingarými sem sett verður upp í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar...
Loksins Bar á Keflavíkurflugvelli er einn af þremur bestu flugvallarbörum heims að mati FAB Awards dómnefndar, en barinn var tilnefndur nú í sumar einn af bestu...
Við heimkomuna fékk Kokkalandsliðið skemmtilegar móttökur á Keflavíkurflugvelli þegar starfsmenn flugvallaþjónustunnar sprautuðu heiðursboga yfir flugvél Icelandair sem flutti liðið heim. Síðan biðu blóm og kampavín í...
Búið er að segja upp helmingi starfsfólks í veitingarekstri IGS í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Fyrir liggur að fleiri missa vinnuna, að því er fram kemur á...