Frábært tækifæri í gestamóttöku - bjart framundan
Matreiðslumeistararnir og veiðifélagarnir Hallgrímur Sigurðarson og Guðmundur H. Helgason verða gestakokkar á villibráðarhlaðborðinu á Kaffi Hólum þann 7. nóvember nk. Eftirfarandi er matseðill kvöldsins, en allir...