Í dag fór seinni keppnisdagur í Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Lyon í Frakklandi. Sjá...
Jérôme Bocuse sonur Paul Bocuse hefur verið kosinn forseti Bocuse d’Or keppninnar. Jérôme er þó enginn nýgræðingur í keppninni en hann hefur tekið virkan þátt og...