Það var 2. maí 2014 sem að Íslenski barinn við Ingólfsstræti 1a sem margir þekkja frá Austurvelli hér á árum áður var endurvakinn. Sjá einnig: Nýr...
Föstudag 31. mars s.l. veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenskt lambakjöt fyrir erlendum ferðamönnum. Viðurkenningin ber...
Matargerð Íslenska barsins við Ingólfstræti 1A í Reykjavík er þjóðleg á óhefðbundinn hátt. Það var eitt kvöldið sem við bræður fórum á Íslenska Barinn til að...
Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...
„Kokkurinn fór í kleinu í gær þegar einn af gestunum okkar kallaði á hann fram til að knús’ann fyrir frábæran mat.“ , skrifar Íslenski Barinn á...
Það var fyrir skömmu, sem ég og ritstjórinn skelltum okkur á hinn enduropnaða Íslenska bar, sem nú er til húsa í Ingólfsstræti, gegnt Gamla bíói. ...
Það var allt á fullu, smiðir, pípulagningarmenn og rafvirkjar í húsi sem áður hýsti Næsta bar við Ingólfsstræti 1a, þegar fréttamann veitingageirans bar að garði. Þar...